Ég ætla að gera eins og
Toggi og
Gummi Erlinx og fleiri og iTunes shuffla soundtrack við bíómynd um líf mitt:
1. Opening credits.
2+2=5(the lukewarm). Radiohead, Hail to the thief.
Fínt lag í kreditið, feidar inn og endar sem þrusu radíó rokkari
2. waking up.
Nothing else matters. Metallica, af tónleikum í Reykjavík 4/7 2004.
Sjitt. þetta var svo langþráður draumur að komast á tónleika með þeim og góð mynning til að vakna við
3. First day of school.
Der meister. Rammstein, Herzelheid.
Bara meira rokk. kannski ágætis lýsing á stormasamri Skólagöngu
4. Falling in love.
you should call a doctor. Hraun, Demo
Ýkt hæg útgáfa af laginu sem heitir núna Call a doctor og fjallar um Kókaín hórur á ákveðnum skemmtistað í borg óttans
5. Fight song.
Atto Secondo / Act II -- Lunge da lei per me. Synfóníuhljómsveit Tékkóslóvaska ríkisútvarpsins, La Traviata.
Skemmtileg slagsmál undir upphafslagi 2. þáttar þessarar sígildu óperu
6. breaking up.
mercy seat. Nick Cave & the Bad Seeds, Tender prey.
ha ha ha. kaldhæðni? Ég held það: Like some ragged stranger died upon the cross
7. Getting back together.
Sit down, Stand Up (Snakes and Ladders). Radiohead, Hail to the thief.
ha ha. ekkert svindl, Bara örlaga sundur-Saman ástand.
8. Wedding.
God! Deep jimi and the zep creams, Funky dinosaur.
jah, ætli það sé ekki gott að hafa Hann með sér þá?
9. Birth of a child.
Room a thousand years wide. soundgarden, Badmotorfinger.
ömmmm!!?
10. Final battle
Scatterbrain (As dead as leaves). Radiohead, Hail to the thief.
Ég á alveg fleiri plötur með þeim en þetta verður sorgleg barátta
11. Death scene.
Bull rider. Nick Cave & The Bad Seeds, KATP: outtake
köntrílegur dauði "No bulls, no fun"
12. Funeral song.
Lucky. Radiohead, Unplugged.
Tom York með kassagítar "Pull me out of a aircrash"
13. End credits.
The Call of Ktulu. Metallica, Ride the lightning.
Ef þú hefur ekki Heyrt það hlustaðu á það.